Ferð sendiherra Bandaríkjanna og Íslenska sjávarklasans til New England
Íslenski sjávarklasinn ferðast til New England ásamt Rob Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi í þeim tilgangi að skoða hugmyndir um stofnun systurhúss Húss sjávarklasans í Portland og ræða aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands í sjávartengdum greinum.