Beach Clean-up Day!

Beach Clean-up Day!

Íslenski sjávarklasinn tekur þátt í Beach Clean-Up Day í Selvogi í Ölfusi þar sem tilgangurinn er að hreinsa fjöruna af rusli sem þar á ekki að vera. Blái herinn og Sendiráð Bandaríkjanna standa fyrir viðburðinum og við hvetjum alla til að koma með taka þátt í þessu verðuga verkefni! 
Blue Army-p