Brochure – Fish & Ships
BROCHURE-FISH&SHIPS
Íslenska leiðin í hönnun ísfiskskipa
Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu... Read More
Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans
Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur... Read More
Stefna um flutninga og hafnastarfsemi til ársins 2030
Haustið 2013 tóku sig saman 18 fyrirtæki, sem starfa innan flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans, og mörkuðu sér sameiginlega stefnu um flutninga og vörustjórnun til... Read More
Verkefnamiðlun.is
Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að... Read More
Sjávarklasar við Norður Atlantshaf
Á undanförnum árum hafa ýmsir sjávarklasar verið stofnaðir við Norður Atlantshaf, allt frá Vestur Kanada til Noregs, Danmörku, Skotlands og Írlands í austri. Allir þessir... Read More
Menntavitinn
Menntavitinn er verkefni sem miðar að því að auka áhuga og þekkingu fólks á haftengdri starfsemi. Eins og staðan er í dag þá hefur fólk... Read More
Skólakynningar
Kynning fyrir skóla er verkefni sem hefur það að markmiði að efla meðvitund og vekja áhuga á sjávarútvegi hjá nemendum í 10. bekk í grunnskóla.... Read More
Nýting sjávarfangs í Norður-Atlantshafi
Eitt verkefna Íslenska sjávarklasans er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að auka nýtingu sjávarfangs á Norður-Atlantshafi og auka um leið virðisauka í framleiðslu.... Read More
Íslenska matarkarfan
Markmið verkefnisins er að auka þjónustu við erlend skip sem koma hingað til lands sem og að fjölga þeim og gera Ísland þannig að miðstöð... Read More
Green Marine Technology
Á Íslandi eru starfandi um það bil 60 tæknifyrirtæki sem búa til tækni sem tengist haftengdri starfsemi á einn eða annan hátt. Mörg þeirra eru... Read More