Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans sækja í reynslubanka Sjávarklasans
Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana. Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg... Read More
Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020
Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman... Read More
Klasaverðlaunin 2020
Fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl 14:00 mun Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra veita sérstakar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til einstaklinga og fyrirtækja sem stuðluðu að eflingu samstarfs... Read More
Nýr sjávarklasi í undirbúningi í Connecticutríki í Bandaríkjunum
Íslenski sjávarklasinn og undirbúningshópur um stofnun sjávarklasa í Connecticut í Bandaríkjunum skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf við uppbyggingu nýs sjávarklasa við Long Island... Read More
Verkefni & árangur 2019
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út samantekt um verkefni og árangur klasans árið 2019. Eins og fyrri ár er það fókusinn á frumkvöðla og samstarf sem... Read More
Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra
Sigurður Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn nýsköpunarstjóri Íslenska sjávarklasans. Sigurður kláraði BSc í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Hann lauk síðan meistaranámi sínu... Read More
The New Fish Wave
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi... Read More
Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?
Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara... Read More
Heimsmet í nýtingu fisks?
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta... Read More
Bláa hagkerfið 2020
Í dag birtist stuttur pistill ef Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans í Morgunblaðinu þar sem hann segir m.a: „Ef rétt er á málum haldið kann að vera... Read More
Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf
Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid... Read More
Hvar liggja vaxtartækifærin í bláa hagkerfinu?
Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um vaxtartækifæri í bláa hagkerfinu. Sjávarklasinn ræddi við fjölda forystufólks í ólíkum greinum og bað þau að meta vöxt... Read More