Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla
Sjávarútvegur og tengd matvælavinnsla er sá hluti sjávarklasans sem á sér lengsta sögu. Upphaf reksturs hluta þeirra fyrirtækja sem þar starfa má rekja til fyrrihluta... Read More
Tæknibúnaður fyrir vinnslu og veiðar
Í þessum hluta verður sérstaklega fjallað um tæknifyrirtæki í sjávarklasanum sem þjóna sjávarútvegi, matvælavinnslu í tengslum við sjávarútveg eða fiskeldi. Þessi geiri er sérstaklega áhugaverður... Read More
Sala og markaðssetning
Undir þennan hluta sjávarklasans fellur sú starfsemi og þau fyrirtæki sem eru í sölu og markaðssetningu afurða úr hafinu og sölu á tækjum og búnaði... Read More
Eftirlit og stjórnun
Hér verður fjallað um fyrirtæki stofananir og samtök sem koma að stjórnun, móta reglur og veita ráðgjöf í tengslum við nýtingu haftengdra auðlinda. Hér er... Read More
Flutninga og hafnastarfsemi
Í þessum kafla verður fjallað um starfsemi sem tengist flutningum á afurðum og vélum, tækjum og búnaði fyrir fyrirtæki í haftengdri starfsemi. Einnig fyrirtæki sem... Read More
Fjármál og þjónusta
Mikil tæknivæðing og hátt þekkingarstig er lykilatriði í tengslum við þróun sjávarklasans. Öflugir þjónustuaðilar leika þar stórt hlutverk. Í þessum kafla verður farið yfir starfsemi... Read More
Landgrunn og sjóefni
Í þessum kafla verður fjallað um starfsemi fyrirtækja og stofnana sem vinna vörur úr plöntum og efnum öðrum en þeim sem koma úr sjávardýrum og... Read More
Ferðaþjónusta
Undir haftengda ferðaþjónusta í Sjávarklasanum falla fyrirtæki sem bjóða upp á afþreyingu tengda hafinu eða gera út báta vegna skoðunarferða við strendur landsins. Einnig helstu... Read More
Rannsóknir, menntun og þjálfun
Í þessum kafla er fjallað um helstu stofnanir er sinna menntun og þjálfun fyrir þær atvinnugreinar er falla undir sjávarklasann og þær stofnanir og fyrirtæki... Read More
Lífvirk efni
Í þessum kafla verður fjallað um fyrirtæki og stofnanir sem þróa og selja vörur úr lífverum í hafinu og nýta til þess aðferðir líftækninnar. Oftast... Read More