Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu.  Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart ágústmánaðar og munu viðræður Klasans við þessa aðila halda áfram.