Hús sjávarklasans 6 ára

Hús sjávarklasans 6 ára

Það má með sanni segja að í dag sé merkisdagur en núna eru liðin 6 ár frá því að Hús sjávarklasans opnaði dyr sínar.Fyrstir til að koma í húsið voru 3X, ThorIce, Pólar Togbúnaður, Novo Food, Dis og Sjávarútvegsþjónustan og gaman er að segja frá því að einungis tvö...
Alaska sýnir klasanum áhuga

Alaska sýnir klasanum áhuga

Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu.  Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart...