Íslenski sjávarklasinn í Færeyjum

Íslenski sjávarklasinn í Færeyjum

Í Færeyjum standa yfir miklar umræður um endurskipulagningu fiskveiðistjórnunar-kerfisins þar í landi en stefnt er að því að innleiða breytingar á kerfinu árið 2018. Í tilefni af því efndi Háskólinn í Færeyjum og Hafrannsóknarstofnun Færeyja til ráðstefnu um möguleika...