Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...