Verkefnum ThorIce erlendis fjölgar

Verkefnum ThorIce erlendis fjölgar

ThorIce og dótturfyrirtæki þess í Danmörku hefur fengið 20 milljón króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni ThorIce til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel...