Ein stærstu hönnunarverðlaun í heiminum veitt til Norðursalts
Umbúðir Norðursalts hlutu hin virtu Red Dot verðlaun í Berlín, Þýskalandi 24. október síðastliðinn. Veitt voru verðlaun fyrir Communication Design og hlaut Norðursalt verðlaun fyrir... Read More