Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...