Stefna um flutninga og hafnastarfsemi til ársins 2030

Stefna um flutninga og hafnastarfsemi til ársins 2030

Haustið 2013 tóku sig saman 18 fyrirtæki, sem starfa innan flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans, og mörkuðu sér sameiginlega stefnu um flutninga og vörustjórnun til ársins 2030. Stefnan var sett fram í sérstakri skýrslu þar sem staða greinarinnar er tekin...