Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Nýverið varði Eva Íris Eyjólfsdóttir meistararitgerð sína sem nefnist Markaðshneigð og markaðsleg færni lítilla tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hversu markaðshneigð lítil tæknifyrirtæki í sjávarútvegi eru og...